
Vörulínur
Kynntu þér vörulínurnar okkar nánar, allt frá hönnun til framleiðslu.
NORÐUR Tímarit

HönnunarMars, ein stærsta hönnunarhátíð á Íslandi, fór fram dagana 4. - 8. maí 2022. 66°Norður tók þátt í þremur mismunandi samstarfsverkefnum þetta árið.
Hringrás
Sjálfbærni og fullnýting hráefna

Sölvhóll vörulínan samanstendur af hágæðavörum, sem allar eru handgerðar á Íslandi og fást í takmörkuðu upplagi. Vörurnar voru hannaðar með sjálfbærni og endurnýtingu í forgrunni þar sem mikil áhersla var lögð á að fullnýta allt hráefni.

66°Norður og franska fyrirtækið Café du Cycliste, sem er leiðandi í hjólreiðafatnaði, framleiða saman sérstakan fatnað fyrir íslenskt veðurfar.

Kríu-línan frá 66°Norður er gerð úr Polartec Neoshell og flísefni sem féll til við framleiðsluna á síðasta ári. Hún sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnistefnu fyrirtækisins sem felur í sér að fleygja aldrei vörum eða efni og fullnýta eins mikið og hægt er.
Samstarfslínur

HEIMPLANET og 66°Norður kynntust í gegnum sameiginlega vin, ljósmyndarann Benjamin Hardman. Benjamin hefur notað fjölbreyttan útivistarfatnað 66°Norður í óútreiknanlegri íslenskri veðráttu ásamt því að sofa óteljandi margar nætur á Íslandi í uppblásanlegu tjaldi frá HEIMPLANET.

66°Norður og franska fyrirtækið Café du Cycliste, sem er leiðandi í hjólreiðafatnaði, framleiða saman sérstakan fatnað fyrir íslenskt veðurfar.
66°Norður og danska fatamerkið GANNI leiddu hesta sína saman í samstarfslínu fyrir veturinn 2019. Samstarfslínan sameinar gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.
Sígildar flíkur

Dyngjulínan er innblásin af flíkum sem við framleiddum um síðustu aldarmót og samanstendur af hágæða dúnflíkum sem eru einstaklega hlýjar, léttar og eru fylltar með 800-fill dún.

Snæfell jakkinn hentar vel í gönguferðir, á skíði, í hjólaferðir, á kajak, eða einfaldlega þegar þú ferð út með hundinn. Samspil vatnsheldni, teygjanleika og einstakrar öndunar gerir hann að jakka sem hentar þér í fjölmörgum aðstæðum

Jökla Parka er ein af okkar vönduðustu og slitsterkustu úlpum. Hönnuð fyrir kulda og krefjandi aðstæður.

Lögun úlpunnar og hönnun dúnskilrúmanna búa til hjúp af lofti sem fangar og magnar upp hita sem verður til við hreyfingu í köldum aðstæðum.
Haltu lestrinum áfram
Allar NORÐUR greinarnar
Yfirlit
27 greinar
Erm x 66°Norður
HönnunarMars 2022.
Flétta x 66°Norður
HönnunarMars 2022.

Valdís x 66°Norður
HönnunarMars 2022.

HönnunarMars x 66°Norður
HönnunarMars 2022.

66°Norður x HEIMPLANET
Nú geta rokið og rigningin loksins verið úti.

Kría vörulína
Kríu vörulínan byggir á sígildri hönnun sem náði miklum vinsældum hér á landi á tíunda áratugnum.

Café du Cycliste x 66°North
Hannað fyrir versta veður í heimi.

Íslenskar sumarnætur
Útihátíðir
Töskur úr gömlum 66°Norður sjófatnaði

Hvar er veðrið í dag?
Sumar 2020

Afgangsefni í aðalhlutverki
Kría vörulína
Flot vörulína
Sjálfbær lína innblásin af sjófata afleifðinni okkar.
Sölvhóll vörulína
Handgerð á Íslandi með sjálfbærni að leiðarljósi.
SOS stuttermabolurinn
Rúrik Gíslason
Kormákur & Skjöldur
Samstarf tileinkað íslenskum hestamönnum.

Dyngja vörulína
Dyngjulínan er innblásin af flíkum sem voru framleiddar um síðustu aldamót.

Tindur Dúnúlpa
Flíkur fá nýtt líf
GANNI x 66°Norður AW19
Kría 2019
66°Norður x CCTV

GANNI x 66°Norður
HM lína 66°Norður
Töskur og bakpokar
SOULLAND meets 66°NORTH SS18

66°Norður + Tulipop
