Vor/Sumar 2022
Konur
Hágæða fatnaður fyrir fjölbreyttar aðstæður og krefjandi veðurskilyrði.
Nýjar vörur
Vor/Sumar 2022



Hlaupum allt árið
Útihlaup
Íslenski veturinn getur verið mjög heillandi fyrir þá sem stunda útihlaup, en að sama skapi getur hann reynst erfiður ef ekki er notast við réttan útbúnað. Þú nærð töluvert meiri framförum á vorin og sumrin ef þú hefur æft jafnt og þétt yfir veturinn.





Sögur af áhugaverðu fólki
Norður tímarit

HEIMPLANET og 66°Norður kynntust í gegnum sameiginlega vin, ljósmyndarann Benjamin Hardman. Benjamin hefur notað fjölbreyttan útivistarfatnað 66°Norður í óútreiknanlegri íslenskri veðráttu ásamt því að sofa óteljandi margar nætur á Íslandi í uppblásanlegu tjaldi frá Heimplanet.

Íslenski veturinn getur verið mjög heillandi fyrir þá sem stunda útihlaup, en að sama skapi getur hann reynst erfiður ef ekki er notast við réttan útbúnað.
Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.