Konur

Hágæða fatnaður fyrir fjölbreyttar aðstæður og krefjandi veðurskilyrði.

Úlpur og jakkar
Dúnúlpur

Dúnn er eitt hlýjasta efni sem völ er á. Það hentar jafnvel í ys og þys borgarinnar eins og uppi á hálendi.

Versla
Vesti, peysur og bolir
Miðlag

Rétt miðlag getur skipt höfuðmálið í baráttu við veðrið. Mismunandi aðstæður kalla á mismunandi samsetningu miðlag og annarra laga.

Nýjar vörur

Hverju skal klæðast

Hvernig á að velja réttan fatnað fyrir réttar aðstæður.

Einangrun

Einangrun lýsir því hversu vel flík ver gegn kulda. Almennt séð er flík með meiri einangrun hlýrri en flík með minni einangrun. Einangrun getur líka verið stytting á efni sem einangrar. Dúnn, gerviefni og flís eru öll tegundir einangrunar.

Útihlaup

Íslenski veturinn getur verið mjög heillandi fyrir þá sem stunda útihlaup, en að sama skapi getur hann reynst erfiður ef ekki er notast við réttan útbúnað.

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um Hringrás