Karfa

Síðan 1926

Úlpur og jakkarKrakkarUngbörn
Haust/Vetur 2020

Nýjar vörur

Mímir regnkápa

Mímir regnkápan er framleidd úr lipru efni sem er bæði vind-og vatnshelt. Endurskinsrendur á ermum og baki.⁠

Yfirhafnir

Léttir jakkar og hlýjar úlpur fyrir kólnandi veður.


Spói Merino ull

Innanundirföt sem henta allt árið um kring.

Spóa ullarfötin eru framleidd úr mjúkri Merino ull, sem er einstaklega hlý og heldur jöfnum hita á barninu.⁠

Spói ullarfatnaður hangir til þerris á þvottasnúru
Spói ullarfatnaður hangir til þerris á þvottasnúru
Spói ullarfatnaður hangir til þerris á þvottasnúru
Verslaðu Spóa ullarfatnað

Merino ull

Samfestingur úr merínóull
5.900 ISK

Mynd af Slysavarnarfélaginu Landsbjörg árið 1967

Með þjóðinni í 90 ár

Ending fatnaðarins

Frá árinu 1926 höfum við framleitt skjólgóðan fatnað fyrir íslensku þjóðina. Við gerum við alla framleiðslugalla án endurgjalds.

Viðgerðir og endurnýting.

Það er okkar markmið að flíkurnar okkar endist á milli kynslóða. Við skuldbindum okkur þar af leiðandi til þess að gera við allar 66°Norður vörur, sama hvort þær eru hluti af vörulínu síðasta árs, eða síðustu aldar.

Kolefnishlutlaus

Með heildrænni nálgun á hringrás alls fyrirtækisins viljum við lágmarka fótspor okkar og hafa jákvæð áhrif á umhverfið í kringum okkur.

Lesa meira um Hringrás


Fylgstu með NORÐUR sögunum í gegnum Póstinn og Instagram
Instagram

@66north_kids

Skráðu þig

Póstur

FULL FRAMLEIÐSLUÁBYRGÐ
SKILAFRESTUR veitir 14 daga til að skila
SENDINGARTÍMI 1-4 virkir dagar
PÓSTUR
Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um vörur og fréttir frá 66°Norður
Skráðu þig
Finna verslun
Ertu að ferðast til Íslands eða Danmerkur? Komdu við hjá okkur!
66ºNorður
Karlar
Aðstoð & upplýsingar
Hafðu samband
66north@66north.com
+354 535 6600
Midhraun 11, 210 Gardabaer
Viltu starfa hjá okkur?
Samfélagsmiðlar
Klæddu þig vel
© 66ºNorður Ísland, Allur réttur áskilinn
Persónuvernd og vafrakökur