Vor/Sumar 2022
Karlar
Hágæða fatnaður fyrir fjölbreyttar aðstæður og krefjandi veðurskilyrði.
Nýjar vörur
Vor/Sumar 2022

VatnajökullPolartec® Power Fill™ jakki
44.000 ISK
Litur
ÓsLéttur jakki úr SEAQUAL flísefni
30.000 ISK
Litur
LaugavegurGöngubuxur (Unisex)
25.000 ISK
LiturSögur af áhugaverðu fólki
Norður tímarit

Fólk
Café du Cycliste x 66°Norður
66°Norður og franska fyrirtækið Café du Cycliste, sem er leiðandi í hjólreiðafatnaði, framleiða saman sérstakan fatnað fyrir íslenskt veðurfar.
Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.
Fylgdu NORÐUR tímaritinu í gegnum Instagram og póstlistann

