Grandi

Granda línan er innblásin af vinnufatnaði sem notaður var til vinnu í t.d. slippnum og í verksmiðjum vítt og breytt um Ísland um miðja síðustu öld.

NORÐUR tímarit
Norður Tímarit

Föstudagur fyrir jöklana okkar

2022
Föstudagur fyrir jöklana okkar

Við finnum vel hvernig jöklarnir okkar eru að gefa eftir með hækkandi hitastigi. Við hjá 66°Norður viljum nota daginn til að vekja athygli á þessu máli og leggja okkar af mörkum til að sporna gegn þessari þróun.

Lesa
RAX
Heimildir um breytingar

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson (RAX) hefur myndað fólk og náttúru á norðurslóðum í fjóra áratugi. Hann hefur séð umhverfið taka miklum breytingum á þessum tíma og hvernig hlýnandi loftslag hefur áhrif á líf fólks í norðrinu.


NORÐUR tímarit

Í nær hundrað ár hefur 66°Norður framleitt fatnað fyrir vinnandi fólk með það að markmiði að gera leik og starf mögulegt í krefjandi aðstæðum. NORÐUR sögurnar segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.

Fólk
Náttúrulaugar

Stór hluti af menningu Íslendinga er að baða sig í heitum laugum. Þetta fylgir því að búa á eldfjallaeyju með köldu og óvægnu veðurfari en með nóg af heitu vatni frá náttúrunnar hendi.

Tilkynningar
B Corp™ vottun

66° Norður hefur hlotið alþjóðlega sjálfbærnivottun B Corp™ fyrst íslenskra fyrirtækja. Vottunina hljóta þau fyrirtæki sem hafa uppfyllt hæstu kröfur um samfélagslega og umhverfislega frammistöðu í starfsemi sinni á ábyrgan og gagnsæjan hátt.

Fólk
Bike Farm

Þau Mummi og Rannveig búa ásamt börnum sínum tveimur, Steini Kaldbak og Heiðu Guðbjörgu á bænum Mörtungu 2 í Vestur-Skaftafellssýslu. Þau reka sauðfjárbú og ferðaþjónustu með fjallahjólaferðir.

Haltu lestrinum áfram

Allar NORÐUR greinarnar