Leiðangrar

Ferðalögum á norðurslóðum fylgir einstök náttúrufegurð. Komdu með.

NORÐUR Tímarit
Snæfell

Snæfell er stundum kallað Drottningin, drottning austfirsku fjallana og það er ekki að ástæðulausu.

Lesa
Ísland á einum degi

Fulltrúi okkar, Benjamin Hardman, setti sér markmið um að ganga og skrásetja allan Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring.


Sólarhringsævintýri undir miðnætursólinni

Með 24 tíma af birtu býður íslenskt sumar upp á marga möguleika. Benjamin og Eydís ferðuðust á suðurströnd Íslands með því markmiði að upplifa eins mikið og þau gátu á einum degi.


Útivera úti á landi

Ása Steinarsdóttir ákvað að fara í útivistar-einangrun í bústað á Ólafsfirði, þar sem hún nýtur nærliggjandi náttúru á gangi eða skíðum

Beitiland milli jökla.

Á sumrin sleppa bændurnir í Öræfum fénu hátt í fjöll þar sem það leikur lausum hala þar til fer að hausta, þá bíður þeim vandasamt og erfitt verk: að smala fénu aftur niður af fjallinu.

300 sinnum á hæsta tind Íslands

Fjallaleiðsögumaðurinn Einar Rúnar Sigurðsson hefur farið oftar en 300 sinnum á upp á Hvannadalshnjúk, en jökullinn er hæsti punktur Íslands.


Haltru lestrinum áfram

Allar NORÐUR greinarnar