Tilkynningar

Helstu tíðindi frá höfuðstöðvum 66°Norður

NORÐUR tímarit
2022

UN Women á Íslandi og 66°Norður styðja konur á flótta í Úkraínu

UN Women á Íslandi x 66°Norður

UN Women á Íslandi og 66°Norður hafa hannað bol til stuðnings konum á flótta í Úkraínu. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til verkefna UN Women í Úkraínu. 

Lesa

B Corp™ vottun

66° Norður hefur hlotið alþjóðlega sjálfbærnivottun B Corp™ fyrst íslenskra fyrirtækja.

Yndisskógur 66°Norður

66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. 


Haltu lestrinum áfram

Allar NORÐUR greinarnar