Fólk

Sögur af heimafólki á hjara veraldar

NORÐUR tímarit
Fólk
Laufey

Laufey Lín Jónsdóttir, sem kemur fram undir nafninu Laufey, heillaðist ung af djasstónlist úr plötusafni föður síns, ekki síst upptökum með Ellu Fitzgerald og Chet Baker. Hún lítur mjög upp til fiðluleikarans móður sinnar og lærði sjálf á selló og píanó.

Lesa

Fólk
Skessusystur

„Skessugarður er náttúruundur á Jökuldalsheiði, grjót, eintómt stórgrýti, sem hefur raðast í vegg. Þjóðsagan er náttúrlega langeinfaldasta skýringin á tilurð þessa garðs, að þetta séu skessulandamerki,“ segir Halla.

Fólk
Sótt á brattann

Þegar Fanney Þorbjörg lamaðist í alvarlegu skíðaslysi, var ljóst að hún myndi eiga á brattann að sækja í bataferlinu sem fylgdi. Með aðdáunarverðri þrautsegju og jákvæðni hefur Fanney hins vegar náð ótrúlegum bata og stundar í dag fótbolta, skíði og hlaup af kappi.

Fólk
Einstakur tími fyrir eldfjallafræðing

Það er svo sannarlega ekki leiðinlegt að vera eldfjallafræðingur þessa dagana. Helga Kristín Torfadóttir er eldfjallafræðingur og doktorsnemi. Hún heldur út Instagram síðunni @geology_with_helga.


Haltu lestrinum áfram

Allar NORÐUR greinarnar