Go to content
Valmynd
Innskráning Karfa_ 0

NORÐUR

Myndaþættir og sögur.

02/12
Elísabet Margeirsdóttir

Stuttmynd 66°Norður um Elísabetu Margeirsdóttur.
Árið 2018 varð Elísabet Margeirsdóttir fyrsta konan í heiminum til að klára 400 kílómetra Ultra-Gobi maraþonið undir 100 klukkustundum. Fimmtán árum áður hafði hún ekki getað ímyndað sér að hún ætti eftir að verða einn besti langhlaupari Íslands, eins og hún er í dag.

01/18
Saga Heiðars Loga

Saga brimbrettakappans Heiðars Loga er ótrúleg. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. 

Það er ekki mikið eftir af gamla vandræðagemsanum sem þessa dagana eyðir tíma sínum í að elta uppi öldur við strendur Íslands ásamt því að stunda jóga af miklum móð.

12/06
AW18 Myndaþáttur | Frumskógur á malbiki
Ófyrirsjáanlegt votveður, kuldi og hávaðarok getur gert borgarlíf á Norðurslóðum vandasamt.
Sem betur fer vitum við orðið fátt eitt um framleiðslu á vönduðum vetrarfatnaði eftir að hafa boðið slæmu veðri birginn í rúmlega 9 áratugi. Þar af leiðandi er notagildi flíkunnar ávallt haft að leiðarljósi í framleiðsluferlinu okkar og fatnaður okkar hannaður til að veita þægindi í daglegu lífi, en jafnframt undirbúa þig fyrir hið versta slagveður.

 

11/05
AW18 Myndaþáttur | Borgarlíf á Norðurslóðum

Vetrarveðrið er sjaldan langt undan á 66. breiddargráðu Norðurhvels. Af þeim sökum mega vetrarflíkur Íslendinga sjaldan vera langt undan. 

Eftir að hafa boðið slæmu veðri birginn í rúmlega 9 áratugi, þá vitum við orðið fátt eitt um framleiðslu á vönduðum vetrarfatnaði. Þar af leiðandi er notagildi flíkunnar ávallt haft að leiðarljósi í framleiðsluferlinu okkar og fatnaður okkar hannaður til að veita þægindi í daglegu lífi, en jafnframt undirbúa þig fyrir verstu mögulega veðuraðstæður.

10/25
Benjamin Hardman

Five years ago, Benjamin Hardman embarked on his first photographic mission in an Arctic winter climate.

Ever since, Benjamin’s passion for the cold has driven him further in his search of the North’s most obscure landscapes – the barren, cold and volatile environments that are inhabited by colossal ice structures, carved volcanic mountains and resilient wildlife.

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða