Hringrás

GOTS

GOTS stendur fyrir Global Organic Textile Standard eða Alþjóðlegi staðallinn fyrir lífræna vefnaðarvöru. Einungis þær vefnaðarvörur sem innihalda að lágmarki 70% lífrænna þráða geta fengið GOTS vottunina. Öll efni sem notuð er við framleiðsluna þurfa að mæta kröfum um umhverfisvernd og magn eiturefna til þess að hljóta vottunina. Samkvæmt kröfum merkisins þarf vefnaðarvara að vera í að minnsta framleidd úr 95% lífrænt ræktuðum trefjum og framleiðslan þarf að vera hvoru tveggja umhverfislega og félagsleg ábyrg. Einnig er hægt að fá vottun fyrir vefnaðarvöru sem inniheldur minna en 95% af lífrænt ræktuðum trefjum ef bómullinn kemur sannarlega frá ræktun sem er að vinna að því að ná lífrænni vottun.

Hringrás

Samstarfsaðilar og vottanir

Global Recycled Standard (GRS)

GRS vottunin er ætluð fyrirtækjum sem leitast eftir því að staðfesta magn endurunnins innihalds í vörum þeirra.

Lesa
Responsible Down Standard

Responsible Down Standard vottunin tryggir að dúnn og fjaðrir komi frá öndum og gæsum sem ræktaðar hafa verið á mannúðlegann hátt.