Karfa
66ºNorth Home
66ºNorth Home

Hlaupaplan fyrir lengra komna í náttúruhlaupum

Vika 1
Mánudagur

Rólegt hlaup 30-45 mín

Þriðjudagur

Rólegt hlaup 50-60 mín

Miðvikudagur

Hlaupahvíld

Fimmtudagur

Upphitunarskokk í 10-15 mín, síðan 8x 90 sekúndur hratt, 90s hvíld á milli. 10-15 mín niðurskokk

Föstudagur

Hlaupahvíld

Laugardagur

Mjög rólegt hlaup 60-70 mín

Sunnudagur

Hlaupahvíld

Vika 2
Mánudagur

Rólegt hlaup 30-45 mín

Þriðjudagur

Rólegt hlaup 50-60 mín

Miðvikudagur

Hlaupahvíld

Fimmtudagur

Upphitunarskokk í 10-20 mín, síðan 6x 2mín hratt, 2 mín hvíld á milli. 10-20 mín niðurskokk.

Föstudagur

Hlaupahvíld

Laugardagur

Mjög rólegt hlaup 70-80 mín

Sunnudagur

Hlaupahvíld

Vika 3
Mánudagur

Rólegt hlaup 30-45 mín

Þriðjudagur

Rólegt hlaup 50-60 mín

Miðviikudagur

Hlaupahvíld

Fimmtudagur

Upphitunarskokk í 15-20 mín, síðan 5x 3mín hratt, 2 mín hvíld á milli. 10-20 mín niðurskokk

Föstudagur

Hlaupahvíld

Laugardagur

Mjög rólegt hlaup 80-90 mín

Sunnudagur

Hlaupahvíld

Vika 4
Mánudagur

Rólegt hlaup 30-45 mín

Þriðjudagur

Rólegt hlaup 50-60 mín

Miðvikudagur

Hlaupahvíld

Fimmtudagur

Upphitunarskokk í 15-20 mín, síðan 4x 4mín hratt, 2 mín hvíld á milli. 10-20 mín niðurskokk

Föstudagur

Hlaupahvíld

Laugardagur

Mjög rólegt hlaup 90-100 mín

Sunnudagur

Hlaupahvíld

Leiðarvísir að vetrarhlaupum

Haltu lestrinum áfram

Leiðarvísir að vetrarhlaupum

“Þú nærð töluvert meiri framförum á vorin og sumrin ef þú hefur æft jafnt og þétt yfir veturinn. En það þýðir auðvitað að þú verður að vera tilbúin/n að hlaupa í hvaða veðri sem er."

Til baka
Hlaupaplan fyrir byrjendur

Byrjaðu hérna

FULL FRAMLEIÐSLUÁBYRGÐ
SKILAFRESTUR veitir 14 daga til að skila
SENDINGARTÍMI 1-4 virkir dagar
PÓSTUR
Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um vörur og fréttir frá 66°Norður
Skráðu þig
Opnunartímar verslana
Hér finnur þú upplýsingar um opnunartíma verslananna okkar
66ºNorður
Karlar
Aðstoð & upplýsingar
Hafðu samband
66north@66north.com
+354 535 6600
Midhraun 11, 210 Gardabaer
Viltu starfa hjá okkur?
Samfélagsmiðlar
Klæddu þig vel
© 66ºNorður Ísland, Allur réttur áskilinn
Persónuvernd og vafrakökur