
Krían er komin
Línan sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum við hagnýta og tæknilega hönnun nútímans.
Versla
Nýjar vörur

Helgafell hlaupalínan
Hönnuð til að standast óútreiknanlegt veður og krefjandi aðstæður, bæði í styttri og lengri vegalengdum.
Versla

Á leið í vinnu eða upp á fjall
Snæfell jakkinn hentar vel í gönguferðir, á skíði, í hjólaferðir eða einfaldlega þegar þú ferð út með hundinn. Samspil vatnsheldni, teygjanleika og einstakrar öndunar gerir hann að jakka sem hentar þér í fjölmörgum aðstæðum
Versla Snæfell

Tindur Shearling
Tindur shearling jakkinn er hágæða millilagsflík sem var upphaflega hönnuð fyrir fjallaíþróttafólk og gerð til að veita öndunareinangrun í miklum kulda.
Versla Tind
Nýjar vörur
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.