
Krían er komin
Nýja Kríulínan sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum við hagnýta og tæknilega hönnun nútímans.
Þú færð nýju Krínu línuna í næstu verslun 66°Norður og hér í vefverslun á 66north.is
Línan samanstendur af skeljakka og stuttbuxum sem eru úr GORE-TEX® WINDSTOPPER® efni sem veitir frábæra vörn gegn vindi, er vatnsfráhrindandi og andar vel, Kríu skyrtu sem sækir innblástur í vinnufatnað 66°Norður, hettupeysu í víðu unisex sniði og stuttermabol.




Skoða vörur
Kría vörulínan




