1/2
Vindur
K11766-128-M
Flísfóðraður ullarjakki með hettu
49.000 ISK
Litur
Light Grey
Stærð M
Renndur jakki með hettu sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Flísfóðrað ullarefni. Sérmótað snið á ermum og olnbogum sem auðveldar allar hreyfingar. Tvöfaldur rennilás að framan með stormlista. Tveir renndir mittisvasar og renndur brjóstvasi. Stillanleg teygja í hettu og faldi. Smellur á ermum við úlnlið til að þrengja.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
52% PC, 23% PL,18% WV, 7% PU.
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
Göngur
- Stíll
Ullarflíkur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.