
Vík
Vík Wind Pro hanskarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir notkun snjallsíma og óþarfi að taka þá af þegar síminn hringir úti í kuldanum. Þeir eru úr Polartec® Wind Pro® Stretch sem er hlýtt og vindhelt hágæða flísefni svo þér þarf aldrei aftur að verða kalt á puttunum.
Stærðartafla til viðmiðunar:
XS : 15-16,5 cm
S : 17,5-19 cm
M : 20-21,5 cm
L : 22,5-24 cm
XL : 25,5-27 cm
Mælt er frá úlnlið að fingurgómum.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
95% Polyester, 5% Elastane | Polartec® Hardface®, Polartec® Wind Pro® Stretch
- Ytra lag - Efni tvö
93% Polyester, 7% Elastane
- Hentar fyrir
Hlaup
Hjólreiðar
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Hanskar og vettlingar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.