



Vatnajökull
Léttur og einstaklega hlýr jakki sem hentar jafnt í fjallaferðir og ferðir innanbæjar. Hægt er að nota jakkann einan og sér eða undir skel til að auka einangrun í vondu veðri. Jakkinn er einangraður með Polartec® Power Fill™ örtrefjafyllingu sem er mjög hlý, mjúk og létt auk þess að vera vatnsfráhrindandi.
Jakkinn er í hefðbundnu sniði og mælt er með að panta sína venjulegu stærð. Við mælum með að þeir sem eru á milli stærða taki stærri stærðina.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyester
- Innra lag - Aðal
100% endurunnið polyester | Polartec® Power Fill™
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Ekki bleikja
Hengja til þerris
- Hentar fyrir
Göngur
Skíði
Hjólreiðar
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Andar
Vatnsþolin
- Stíll
Einangraðir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.