Létt og einstaklega hlýtt vesti sem hentar jafnt í fjallaferðir og ferðir innanbæjar. Vestið er hægt að nota eitt og sér eða undir skel til að auka einangrun. Vestið er einangrað með Polartec® Power Fill™ örtrefjafyllingu sem er ótrúlega hlý, mjúk og létt auk þess að vera vatnsfráhrindandi. Efni: 100% Recycled Polyester.