1/3

Straumur

Product code: Q51160-774-XS
Sundbolur
16.900 ISK
Litur
Pine Oak
Stærð XS

Sundbolur gerður úr hágæða og umhverfisvænu ECONYL® Carvicio efni. Carvicio efnið er endingargott og þolir vel klór, sólarvörn og sólarolíu ásamt því að vera sterkt og veita góðan stuðning við hreyfingu. Sundbolurinn er með lógóteygjum sem krossa á bakinu.

Þessi nýja útgáfa af Straum sundbolnum er allur úr aðeins léttara en tvöföldu efni, eins og aðrir nýrri litir. Í þessari útgáfu höfum við einnig aðlagað sniðið svo nú getur þú tekið þína venjulegu stærð í stað þess að fara upp um stærð.