


Straumur
Sundbolur gerður úr hágæða og umhverfisvænu ECONYL® Carvicio efni. Carvicio efnið er endingargott og þolir vel klór, sólarvörn og sólarolíu ásamt því að vera sterkt og veita góðan stuðning við hreyfingu. Sundbolurinn er með lógóteygjum sem krossa á bakinu.
Þessi nýja útgáfa af Straum sundbolnum er allur úr aðeins léttara en tvöföldu efni, eins og aðrir nýrri litir. Í þessari útgáfu höfum við einnig aðlagað sniðið svo nú getur þú tekið þína venjulegu stærð í stað þess að fara upp um stærð.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
78% Endurunnið polyamide, 22% Elastane
- Hentar fyrir
Sund
- Stíll
Sundfatnaður
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.