Straumnes
W11163-D425-S
GORE-TEX INFINIUM™ jakki frábær í hlaupin, hjólreiðar og aðra krefjandi hreyfingu.
39.000 ISK
Litur
Pool Blue
Stærð
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
1 / 9
Straumnes jakkinn er hannaður fyrir mikla hreyfingu. Hann hentar vel í hlaup, hjólreiðar og hraðar göngur. Jakkinn er úr GORE-TEX-INFINIUM sem andar einstaklega vel en er vindhelt. Efnið teygist mjög vel og er mjúkt og þægilegt að vera í. Tveir vasar á hliðum og endurskinsrenndur á ermum.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð L
- Ytra lag - Aðal
92% nylon, 8% elastane | GORE-TEX® INFINIUM™
- Ytra lag - Efni tvö
85% PA6.6, 15% elastane
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Ekki bleikja
Hengja til þerris
- Hentar fyrir
Hlaup
Hjólreiðar
Göngur
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Andar
- Stíll
Skeljakkar