






Snæfell
Létt og þægileg flíspeysa með hettu sem hentar við margskonar tilefni enda í klassísku og einföldu sniði. Peysan er gerð úr SEQUAL, umhverfisvænu efni sem inniheldur endurunna þræði. Peysan er með sérmótaða hettu sem fylgir eftir hreyfingu og skerðir því ekki sjónsviðið. Efnið i peysunni er með mjög góða öndun og vatnsfráhrindandi. Tveir renndir vasar að framan og snúrugöng aftan á hettu.
Efnið getur virkað örlítið ójafnt en það telst til einkenna þess og er ekki galli. Efnið er mismunandi milli flíka.
Herra fyrirsætan er 191 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
94% Endurunnið Polyester, 6% Elastane | Pontetorto® Technostretch, SEAQUAL™
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Ekki bleikja
Hengja til þerris
- Hentar fyrir
Hjólreiðar
Göngur
Skíði
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Flís
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.