Klassískur skeljakki gerður úr GORE-TEX® INFINIUM™ efni sem hefur þá eiginleika að vera vindhelt, vatnsfráhrindandi, andar vel auk þess sem það er einstaklega mjúkt að innan. Fyrir hreyfingu og alhliða útivistarnotkun er Snæfell jakkinn frábær kostur.