Klassískur skeljakki gerður úr GORE-TEX INFINIUM™ efni sem hefur þá eiginleika að vera vindhelt, vatnsfráhrindandi, andar vel auk þess sem það er einstaklega mjúkt að innan. Fyrir hreyfingu og alhliða útivistarnotkun er Snæfell jakkinn frábær kostur.
Jakkinn er í hefðbundnu sniði. Sérmótuð hetta sem byrgir ekki sýn og með deri.