Tæknilegir útivistarhanskar fyrir svalt veður og vind. Hanskarnir eru með praktísku og léttu gripmynstri. Endurskin á handarbaki með tilvísun í vegastikur á Íslandi. Skjásnertinæmni á vísifingri og þumalfingri er mjög góð.
Konum er ráðlagt að taka tveimur stærðum minna og körlum einni stærð minna.