1/4
Skipagata
C11746-900-L
Regnjakki í klassísku sniði.
26.000 ISK
Litur
Black
Stærð L
Skipagata regnjakkinn sækir innblástur sinn í klassíska regnkápu sem var framleidd í kringum 1940 og hefur heldur betur staðist tímans tönn. Þessi uppfærða útgáfa er gerð úr umhverfisvænu efni sem er án þalata (mýkingarefni fyrir PVC) ásamt því að innra lagið er unnið úr endurunnum plastflöskum.
Á jakkanum eru tveir vasar að framan, hetta og smellur á hliðum.
Fyrir konur mælum við með að taka einni til tveimur stærðum minna en venjulega.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Hlutur - Aðal
81% Bio-Attributed PVC, 19% Recycled polyester
- Stíll
Regnfrakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.
Skipagata Regnhattur
8.900 ISK