Skaftafell
Klassískur skeljakki gerður úr GORE-TEX® INFINIUM™ efni sem hefur þá eiginleika að vera vindhelt, vatnsfráhrindandi, andar vel auk þess sem það er einstaklega mjúkt að innan. Fyrir hreyfingu og alhliða útivistarnotkun er Skaftafell jakkinn frábær kostur.
Jakkinn er í hefðbundnu sniði. Sérmótuð hetta sem byrgir ekki sýn og með deri.
Stærðirnar eru litlar, við mælum með að taka að minnsta kosti einni stærð ofar en vanalega.
Dömu fyrirsætan er 175 cm á hæð og hún er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
92% nylon, 8% elastane | GORE-TEX® INFINIUM™
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 40°C
Hengja til þerris
Má þurrka í þurrkara á lágum hita
- Skel
GORE®
- Hentar fyrir
Göngur
Skíði
Hjólreiðar
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.