1/2

Sævar

Product code: W13020-463-140
Hlý dúnúlpa á börn.
29.500 ISK
Litur
Blue Mirage
Stærð 140

Sævar er hlý dúnúlpa sem hentar vel fyrir síbreytilegt íslenskt vetrarveður. Efnið á öxlum, hettu og ofanverðri úlpunni er vatnsfráhrindandi og slitsterkt. Úlpan er einangruð með blöndu af endurnýttum gæsa- og andardún og ytra byrði úlpunnar er úr slitsterku endurunnum efnum.

Fjórir renndir vasar að framan, hár kragi og hetta sem hægt er að taka af. Endurskinsmerki aftan á úlpunni