1/4







Reykjavík
W41613-900-M
Frábærar buxur sem henta hversdags sem og í lengri gönguferðir og ferðalög
28.500 ISK
Litur
Black
Stærð M
Frábærar buxur sem henta hversdags sem og í lengri gönguferðir og ferðalög. Þær eru gerðar úr AirTech® efni sem að teygist vel, andar vel auk þess sem það er vindhelt og vatnsfráhrindandi. Það er auðvelt að þvo buxurnar og efnið heldur sér vel. Fimm vasar eru á buxunum sem koma sér vel á gönguferðum.
Herra fyrirsætan er 183 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
96% Polyester, 4% Elastane
- Hentar fyrir
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Andar
Vindvörn
- Stíll
Hversdags buxur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.