1/2

No Ice stuttermabolur

Product code: V66171-504-XL
Bolur til að vekja athygli á bráðnun jökla á Íslandi.
9.900 ISK
Litur
Glacier Green
Stærð XL

Stuttermabolur sem varpar ljósi á það hvernig hlýnun jarðar er að breyta íslensku landslagi.

Við finnum vel hvernig jöklarnir okkar eru að gefa eftir með hækkandi hitastigi. Við hjá 66°Norður viljum nota daginn til að vekja athygli á þessu máli og leggja okkar af mörkum til að sporna gegn þessari þróun.

Föstudaginn 25. nóvember nk. munum við í fjórða skiptið gefa hluta af sölu okkar til styrktar málefnum sem tryggja og stuðla að verndun náttúrunnar. Í ár munum við aftur styrkja Jöklarannsóknarfélag Íslands.