1/2
Magni
W53040-723-104
Slitsterkur og hlýr kuldagalli, sérstaklega þróaður fyrir íslenskar aðstæður.
34.000 ISK
Litur
Tree
Stærð 104
Fáar vörur til á lager.
Slitsterkur og hlýr kuldagalli úr 100% Cordura Nylon en efnið var sérstaklega þróað fyrir íslenskar aðstæður. Endurskin að aftan og framan, á skálmum og á hettu. Gallinn er fóðraður með mjúku flísi í búk og hettu og örtrefjaeinangrun í skálmum og ermum. 10.000 mm vatnsheldni.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Hentar fyrir
Sleðafjör
Í skólann
Í leikskólann
- Eiginleikar
Harðgerð skel
- Stíll
Kuldagallar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.