



Kría
Kría skel stuttbuxurnar eru úr þriggja laga GORE-TEX® WINDSTOPPER® efni sem veitir mikla vindvörn, er vatnsfráhrindandi og andar vel. Buxurnar eru hannaðar í örlítið víðu sniði og ná niður að hnjám, þannig að auðvelt er að hreyfa sig í þeim. Þær henta vel í útilegur eða hversdagslega notkun.
Á stuttbuxunum eru tveir rúmgóðir hliðarvasar, tveir vasar að aftan og útsaumað Kríu lógó.
GORE-TEX® þvottaleiðbeiningar: Má þvo á 40°C með fljótandi þvottaefni, skolið tvisvar. Ekki nota duftþvottaefni, mýkingarefni eða bleikiefni. Hengt til þerris eða sett í þurrkara - Þegar varan hefur þornað skaltu setja hana í þurrkara í 20 mínútur í viðbót eða strauja með max 150°C heitu straujárni til að endurvirkja vatnsfráhrindandi eiginleikana.
Herra fyrirsætan er 185 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyester | 3 Layer, WINDSTOPPER® by Gore-Tex
- Skel
GORE®
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
Göngur
Fjallamennska
- Eiginleikar
Vindvörn
Vatnsþolin
Andar
- Stíll
Stuttbuxur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.