Kría

K11214-312-M
Hlý og flott flís peysa sem er hluti af Kríu línunni okkar
27.000 ISK
Litur
Pink Snow
Stærð
Þessi vara er uppseld á vef í augnablikinu
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
1 / 2

Hlý og flott flíspeysa sem er hluti af Kríu línunni okkar sem náði miklum vinsældum hér á landi í kringum 1990. Búið er að endurgera nokkrar af klassísku flíkunum í nýrri og tæknilegri efnum. Þessi peysa er einstaklega hlý og þægileg gerð úr teygjanlegu Polartec® flísefni og er því auðvelt að hreyfa sig í henni. Polartec® NeoShell® á öxlum, olnboga og brjóstvasa. Tveir renndir vasar og einn brjóstvasi.

KríaPolartec® NeoShell® jakki (Unisex)
65.000 ISK
Litur
KríaHliðartaska
12.000 ISK
Litur