1/3





Keilir
W11259-900-XL
Frábær útivistarjakki með 28.000 mm vatnsheldni og mikla öndun. Hentar vel fyrir alla hreyfingu og til daglegra nota.
55.500 ISK
Litur
Black
Stærð XL
Frábær útivistarjakki sem hentar vel fyrir alla hreyfingu og til daglegra nota. Jakkinn er gerður úr Gore-Tex Paclite efni, sem er einstaklega létt og lipurt ásamt því að veita jafn góða vörn og Gore-Tex Pro skeljar. Endurskin í lógói. Tveir renndir vasar, hettan pakkast saman, snúrugöng í hettu og smellur á úlnlið til að þrengja.
Jakkinn er rúmur í stærð, þeir sem eru á milli stærða þurfa etv að taka stærð minna.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% Polyamide | GORE-TEX® GTKYD PACLITE®, Tveggja laga
- Eiginleikar
Vatnsheld
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.