1/9
Keilir
W11269-900-L
Frábær útivistarjakki með 28.000 mm vatnsheldni og mikla öndun. Hentar vel fyrir alla hreyfingu og til daglegra nota.
56.000 ISK
Litur
Black
Stærð L
Frábær útivistarjakki sem hentar vel fyrir alla hreyfingu og til daglegra nota. Jakkinn er gerður úr Gore-Tex Paclite efni, sem er einstaklega létt og lipurt ásamt því að veita jafn góða vörn og Gore-Tex Pro skeljar. Endurskin í lógói. Tveir renndir vasar, hettan pakkast saman, snúrugöng í hettu og smellur á úlnlið til að þrengja.
Herra fyrirsætan er 189 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyamide | GORE-TEX® PACLITE®
- Hentar fyrir
Göngur
Skíði
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsheld
Vatnsþolin
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.