Mjög léttar skelbuxur sem eru vindheldar og vatnsfráhrindandi. Henta vel í margskonar útivist og einnig dagsdaglega. Þær eru úr Gore Paclite efni sem er vatns-og vindhelt efni. Þær eru með teygju og snúrugöngum í mitti og smellum neðst á faldi svo hægt er að þrengja þær um ökkla. Einfaldar í útliti með logoi úr endurskini.