Kársnes hlaupavesti andar einstaklega vel og hlífir fyrir vindi. Það hentar í ýmiskonar útivist á vorin og sumrin. Vestið eru úr léttu efni sem að teygist í tvær áttir. Það er því mjög þægilegt og gott að klæðast því sem miðlagi ef veður krefst þess að vera í jakka utan yfir. Vestið er tilvalið í hlaupin, hjólin sem og aðra útivist. Endruskins renndur fyrir sýnileika. Tveir renndir vasar að framan og einn að aftan. Efni: 93% PA, 7% Lycra.