1/14

Jökla

Product code: W11298-499-S
Jökla er einstaklega endingargóð og þolir mikinn kulda.
165.000 ISK
Litur
Black Midnight
Stærð S
Aðeins 1 vara til á lager.

Jökla parka er gerð fyrir mikinn kulda og erfiðar aðstæður. Nafn hennar sækir innblástur sinn í stormasömustu staði landsins, jöklana okkar. Ytra lag Jökla er úr hágæða CORDURA® nylon efni sem er einstaklega slitsterkt og endingargott efni með vatnsheldni upp að 9.000mm.

Í fyrsta skipti bjóðum við upp á okkar vinsælustu úlpu, Jökla, í vegan útgáfu, en hún hefur umhverfisvæna einangrun sem heldur á þér hita í miklum kulda.

Jökla er gerð úr vatnsfráhrindandi efni og saumarnir eru límdir til þess að auka vatnsheldnina. Á hettunni er útvíkkanlegt der og innan í hettunni er kragi sem veitir andlitinu skjól og hlýju frá veðri og vindum. Hægt er að taka kragann af. Úlpan er með fimmtán vasa og endurskin á baki og ermum ásamt snúrugöngum í mitti og faldi til að þrengja og aðlaga snið.

Jökla parka er hönnuð til þess að geta klæðst miðlagi undir. Við mælum með að þeir sem eru á milli stærða taki einni stærð minna.

Dömu fyrirsætan er 175 cm á hæð og hún er í stærð M

BlærLangermabolur (Unisex)
11.900 ISK
Litur
ReykjavíkGöngubuxur (Unisex)
28.500 ISK
Litur
DyngjaHúfa
7.900 ISK
Litur