



Íþróttataska
35L taska framleidd úr afgangsefni úr verksmiðju okkar, en það er okkur mikilvægt að nýta allt efni eins vel og við getum til þess að koma í veg fyrir sóun.
Taskan hentar vel sem íþróttataska eða fyrir hvers kyns ferðalög. Efnið í töskunni er vatnshelt, slitsterkt og vatterað að innan sem ver farangurinn fyrir hnjaski. Renndur vasi að framan með endurskini og vatnsheldum rennilás. Þrjú opin hólf innan í töskunni fyrir litla hluti. Stillanleg ól sem hægt er að smella af.
Mál töskunnar:
Hæð 30 cm
Lengd 45 cm
Breidd 25 cm.
Rúmmál 35 L.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Hlutur - Aðal
66% PVC, 22% Polyester, 12% Polyurethane
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
Sund
- Stíll
Töskur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.