Hringbraut
Stór og rúmgóður bakpoki sem passar vel upp á allt það sem þú þarft að hafa meðferðis. Hringbraut töskurnar eiga það sameiginlegt að vera hannaðar með fersku og nútímalegu ívafi, þar sem smáatriðum var veitt sérstök athygli. Bakpokinn er framleiddur úr endurunnu vatnsfráhrindandi nælonefni, hannaður með hámarks notagildi í huga.
Aðalhólfið er rúmgott með sérstöku hólfi fyrir fartölvu og litlu renndu hólfi. Að framan eru þrír minni vasar, allir með rennilás. Undir töskunni eru bönd, tilvalin til að geyma upprúllaðan jakka eða til dæmis jógamottu.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Hlutur - Aðal
100% endurunnið polyamide
- Hlutur - Efni tvö
100% polyester
- Hlutur - Fóður
100% endurunnið polyester
- Stíll
Töskur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.