1/7

Hornstrandir

Product code: W11263-472-S
Hornstrandir er einn af okkar tæknilegustu Gore-Tex útivistarjökkum
98.000 ISK
Litur
Isafold Blue
Stærð S

Hornstrandir er hátæknilegur jakki úr Gore-Tex® Pro™ efni, hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Hann er endingargóður, vatnsheldur og þolir vel núning og álagsnotkun. Hornstrandir er frábær jakki til að halda hita að og vætu frá í fjallamennsku og öðru sporti sem krefst þess að fatnaður sé þægilegur, tæknilegur og traustur. Teygjanlegt efni í hliðum, sérstyrkt efni á öxlum og olnbogum fyrir mikið álag. Allir saumar eru límdir og innri öryggis vasi fyrir raftæki.

GORE-TEX® Pro™ er með 28.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikar eru 25.000g/m2/24h.

Venjulegar stærðir. Snúrugöng til að þrengja við fald svo auðvelt sé að halda snjó og kulda úti. Jakkinn er aðeins síðari að aftan en að framan og ermar ná aðeins fram á handarbakið til að vernda höndina. Riflás við úlnlið til þrengingar og hettan er hönnuð til að vera með hjálm innanundir. Snúrugöng í hettu.

Herra fyrirsætan er 189 cm á hæð og hann er í stærð L