Hofsjökull
Höfsjökull Parka er fullkomin flík fyrir íslenskan vetur. Úlpan er einangruð með dún og ytri byrði úlpunnar er gert úr 2-laga GORE-TEX INFINIUM™ efni sem er vindhelt, vatnsfráhrindandi og andar vel. Hettan og vasarnir að framan eru fóðraðir með mjúku og hlýju efni svo það sé hlýtt að setja hendurnar í vasana á köldum vetrardegi. Á hettunni er dúnkantur sem veitir andlitinu skjól og hlýju frá veðri og vindum. Hægt er að farlægja loðkragann.
66°Norður hefur um árabil aðeins notað dún í vörur sínar frá þýskum samstarfsaðila sem er með svonefndar Responsible Down Standards og The OEKO-TEX® Standard 100 vottanir.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% Polyester | GORE-TEX® INFINIUM™, Tveggja laga
- Innra lag - Fóður
100% Polyester
- Innra lag - Einangrun
800 fill power: 90% Gæsadúnn, 10% Fjaðrir
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
- Stíll
Parka
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.