Hofsjökull
Hofsjökull bomberjakkinn sækir innblástur sinn eins og nafnið gefur til kynna, í Hofsjökul parka úlpuna.
Jakkinn er einangraður með dún og saumaður úr sama 2-laga GORE-TEX INFINIUM™ efninu, sem er vindhelt, andar vel og hefur einstaka vatnsfráhrindandi eiginleika. Á hettunni er dúnkragi sem veitir andlitinu skjól og hlýju frá veðri og vindum. Hægt er að farlægja dúnkragann.
Jakkinn blandar áreynslulaust saman nútíma hönnun og tímalausum bomberjakka einkennum.
Jakkinn er í unisex sniði, fyrir konur mælum við með að taka einni til tveimur stærðum minna en venjulega.
Herra fyrirsætan er 184 cm á hæð og hann er í stærð L
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyester | GORE® WINDSTOPPER®
- Innra lag - Fóður
100% polyester
- Innra lag - Einangrun
90% gæsadúnn, 10% fjaðrir
- Skel
GORE®
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
Andar
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.