1/1

Heritage

Product code: V66203-100-M
Stuttermabolur sem sækir innblástur í arfleið 66°Norður, með ljósmynd frá eldgosinu í Heimaey árið 1973.
11.900 ISK
Litur
White
Stærð M

Stuttermabolur sem sækir innblástur í arfleið 66°Norður, með ljósmynd eftir Sigurgeir Jónsson af eldgosinu í Heimaey, Vestmannaeyjum árið 1973.

Þetta var eitt af áhrifamestu eldgosum í sögu Íslands, þar sem öllum íbúum eyjarinnar var bjargað á örfáum klukkustundum. Eldgosið stóð yfir í fimm mánuði og breytti landslaginu verulega. Hraun flæddi yfir elsta hluta bæjarins og eyjan stækkaði um meira en tvo ferkílómetra. Margir íbúar sneru aftur til að endurbyggja heimili sín, á meðan aðrir settust að á meginlandinu til frambúðar.