1/3





Flot
W51199-900-XS
Einangraður heilgalli með örtrefjafyllingu.
79.000 ISK
Litur
Black
Stærð XS
Flot heilgallinn sækir í arfleið 66°Norður og byggir á gamalli hönnun á björgunarjakka fyrir sjómenn. Við hönnun gallans var leitast við að hann héldi sínu upprunalega útliti. Gallinn er einangraður með örtrefjafyllingu og er einstaklega hlýr.
Tveir stórir vasar.
Belti í mitti.
Fyrir konur mælum við með að fara eina stærð niður.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
Seaqual, 100% endurunnið polyester (frá plasti í sjónum) Clo Eco Vivo | SEAQUAL™
- Innra lag - Einangrun
90% endurunnir þræðir and NO microþræðir til að minnka plastagnir í sjónum.
- Stíll
Einangraðir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.