Drangar
Drangar úlpan gerð úr 100% endurunnum efnum og er algjörlega vegan.
Með GORE-TEX® WINDSTOPPER® efni á álagspunktum, sem er einstaklega vindþolið og gefur góða vatnsvörn. Drangar er einangruð með Thermore® Ecodown, sem er sjálfbært og byltingarkennt efni 100% gert úr endurunnum plastflöskum. Það er líka létt en hlýtt og úlpan heldur einstaklega vel hita miðað við þyngd. Einungis Þalöt-frí (PFAS-frí) efni voru valin við gerð Dranga til að gera vistspor hennar sem minnst.
Hettuna er ekki hægt að taka af en hún er með tvöföldum snúrugöngum til að láta hana passa sem best fyrir þig. Á ermum er mjúkt stroff að innanverðu og franskur rennilás til að þrengja við úlnlið. Tveggja sleða rennilás fyrir aukin þægindi og 5 renndir vasar; tveir að framan, tveir á brjóstkassa og einn að innanverðu.
Drangar úlpan er létt og stílhrein, hönnuð fyrir mikil afköst með ósveigjanlegri skuldbindingu um gæði, frammistöðu og stíl.
Fyrir konur mælum við með að taka stærð minna en venjulega.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyester | GORE® WINDSTOPPER®
- Ytra lag - Efni tvö
100% endurunnið polyester
- Ytra lag - Fóður
100% endurunnið polyester
- Innra lag - Einangrun
100% endurunnið polyester | Thermore® Ecodown®
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.