Drangajökull
Glæsileg GORE-TEX® dún parka. Gore-Tex veitir öfluga vatnsvernd og hlífir fyrir snjó og regni. Efnið er tveggja laga GORE-TEX® Pro sem er með mjög góða vatnsheldni eða 28.000 mm og er þar að auki slitsterkt og andar vel. Úlpan er mjög hlý en þó ekki fyrirferðarmikil né þung þannig að það er auðvelt að athafna sig í henni og vera á ferðinni. Á hettunni er dúnkragi, einangraður með 800 fill power hvítum gæsadún, sem er hægt að taka af.
Hefðbundið snið. Þeim sem eru á milli stærða er ráðlagt að taka minni stærðina. Snúrugöng í hettu, mitti og faldi.
Dömu fyrirsætan er 178 cm á hæð og hún er í stærð M
- Ytra lag - Aðal
100% polyamide | Tveggja laga, GORE-TEX®
- Ytra lag - Fóður
100% polyamide
- Innra lag - Einangrun
800 Fill Power VET vottaður hvítur gæsa dúnn. 90% dúnn, 10% fjaðrir | RESPONSIBLE DOWN STANDARD
- Þvottaleiðbeiningar
Lokið öllum vösum og rennilásum
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Notið fljótandi þvottaefni
Ekki bleikja
Má þurrka í þurrkara á lágum hita
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsheld
Vatnsþolin
Harðgerð skel
Vindvörn
Andar
- Stíll
Parka