1/8

Brimhólar

Product code: W11218-900-XS
Stuttur jakki
45.000 ISK
Litur
Black
Stærð XS

Brimhólar er stílhreinn jakki með tæknilegum eiginleikum sem sækir innblástur sinn í upprunalega sjóstakkinn sem er mikilvægur hluti af arfleið 66°Norður. Jakkinn er í stuttu og víðu sniði og er eingangraður með örtrefjafyllingu sem er bæði létt og vatnsfráhrindandi. Tveir renndir vasar og snúrugöng í mitti. Smellur við úlnliði.

Dömu fyrirsætan er 178 cm á hæð og hún er í stærð M