Brimhólar
Brimhólar er stílhrein kápa með tæknilegum eiginleikum sem sækir innblástur sinn í upprunalega sjóstakkinn sem er mikilvægur hluti af arfleið 66°Norður. Kápan er einangruð með Polartec Powerfill sem er létt, mjúkt og meðfærilegt efni sem heldur vel hita. Brimhólar er því létt flík sem er auðvelt að hreyfa sig í og skýlir fyrir vetrarkulda.
Kápan er stór í stærð. Fyrir "oversized" útlit er mælt með því að panta hefðbundna stærð en einni stærð minna ef óskað er eftir meira hefðbundnari útliti. Mælt er með því að konur taki tveimur stærðum minni en venjulega.
Dömu fyrirsætan er 176 cm á hæð og hún er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
Ljósbrúna kápan: 30% plant based polyster, 70% polyester
- Innra lag - Einangrun
Ljósbrúna kápan: 100% endurunnið polyester | Polartec® Power Fill™
- Ytra lag - Aðal
Svarta kápan: 100% polyamide
- Innra lag - Einangrun
100% endurunnið polyester | Polartec® Power Fill™
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 40°C
Ekki bleikja
Hengja til þerris
Má ekki þurrhreinsa
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Stíll
Einangraðir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.