






Askja
Stuttur bomber jakki úr glansandi endurunnu polyester, fylltur með endurunnum dún. Tveir rúmgóðir vasar að framan, hár kragi og áberandi lógó.
Jakkinn er einangraður með endurnýttum gæsa- og andadún og er með 700 fill power. Endurnýttur dúnn er fenginn úr notuðum dún fatnaði og yfirbreiðslum, hann er síðan hreinsaður og unninn á nánast sama hátt og nýr dúnn og eru því gæðin fyrsta flokks. Með því að endurnýta dún er líftími hans lengdur í stað þess að afurðin hefði farið í landfyllingu.
Dúnvörur – þvottaleiðbeiningar: Þvoið á léttu prógrammi með mildu þvottaefni í volgu vatni, max 30°C. Mælt er með að nota fljótandi þvottaefni, notið hvorki bleikiefni né mýkingarefni. Muna að loka öllum rennilásum og smellum fyrir þvott. Sett í þurrkara á röngunni með tennisboltum/þurrkaraboltum á lágum hita. Þolir ekki þurrhreinsun. Má ekki vinda. Má ekki strauja.
XS/S er eins og oversized S
M/L er eins og oversized L
Dömu fyrirsætan er 172 cm á hæð og hún er í stærð XS/S
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyamide
- Ytra lag - Efni tvö
100% endurunnið polyamide
- Ytra lag - Efni þrjú
100% endurunnið polyamide
- Innra lag - Einangrun
700 fill power: 80% endurunninn dúnn (blanda af gæsa- og andadún), 20% fjaðrir
- Stíll
Dúnúlpa
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.