1/3

99 Years | Dyngja

Product code: K11099-900-XS
Hettupeysa úr 100% lífrænum bómul.
19.900 ISK
Litur
Black
Stærð XS

Sérstök útgáfa tileinkuð daglegu lífi Íslendinga sem 66°Norður hefur verið hluti af frá 1926. Í línunni finnur þú flíkur sem flestir þekkja, Vatnajökul og Snæfell skeljarnar ásamt hettupeysu og bol. Í þetta skiptið prýða þessar klassísku vörur merki 66°Norður á hvolfi, en það er til að fagna 99 ára afmæli fyrirtækisins. Línan kemur í takmörkuðu upplagi þar sem aðeins 99 eintök voru framleidd af jökkunum og buxunum.

Klassísk hettupeysa úr 100% lífrænni bómull í þveginni áferð. Peysan er með stórum vasa að framan og útsaumuðu samlitu lógói.

Herrasnið, við mælum með að konur taki einni stærð minna en venjulega.