Vetrarfatnaður

Hlýr fatnaður á yngstu útivistargarpana

YfirhafnirPeysur og buxurUngbörn
Loki dúnúlpa
29.900 kr

Snjógallar og snjóbuxur

Týr snjógalli kemur í stærðum 74 - 104. Hann er úr GORE-TEX INFINIUM™ og er einangraður með Polartec® Power Fill™ og er einstaklega lipur og þægilegur. Auka styrking í efni að aftan og á hnjám.

Týr snjóbuxur koma í stærðum 116 - 164. Þær eru úr GORE-TEX INFINIUM™ og einangraðar með Polartec® Power Fill™. Auka styrking í efni að aftan og á hnjám, snjóhlíf neðst á skálmum með frönskum rennilás og stillanleg axlabönd.

Snjógallar og snjóbuxur

Magni

Slitsterkur og hlýr snjógalli, en efnið var sérstaklega þróað fyrir íslenskar aðstæður. Endurskin að aftan og framan, á skálmum og á hettu. Gallinn er fóðraður með mjúku flísi í búk og hettu.

Snjógallinn kemur í stærðum 104 - 140.


Parka úlpur fyrir íslenskt vetrarveður

Týr, Bragi og Frosti eru parkaúlpur á börn í stærðum 104 - 164. Þær eru slitsterkar og endingargóðar og henta því vel í allsyns útivist.

Sævar, Loki dúnúlpa og Loki dúnkápa eru einangraðar með endurnýttum gæsa-og andardún. Þær koma í stærðum 116-164.

Vetrarúlpur


Grunnlag

Flís- og ullarfatnaður á börn á öllum aldri sem henta vel innan undir snjógalla, úlpur og snjóbuxur.

Grunnlag